Við sjáum um reglubundna umhirðu og þrif hússins allan ársins hring. Með áskriftarpakka Björt færðu faglega þjónustu, fyrirsjáanleika og betri kjör – allt á einum stað.
Þú velur hvaða áskriftaleið hentar þér og þínu heimili
Við komum á staðin, skoðum aðstæður og tökum út verkið
Við sendum þér tilboðið og þjónustuáætlun
Áskriftarþjónusta Björt tryggir reglubundna og áreiðanlega umhirðu hússins allt árið.
Þú velur þann pakka sem hentar þínum þörfum og við sjáum um skipulag, framkvæmd og eftirfylgni.
Við setjum upp sameiginlegt skjal með öllum þjónustum og tíðni yfir árið. Þú færð tilkynningu fyrir hverja heimsókn.
bjort@bjort.is
517-7787
kt. 5105180390